SKÁLDSAGA

Söngva-Borga

Sagan Söngva-Borga er ein af þremur sögulegu skáldsögum Jóns Trausta (Guðmundar Magnússonar) þar sem hann sækir efniviðinn í sömu íslensku ættina. Hinar sögurnar eru Veislan á Grund og Hækkandi stjarna. Sögurnar eru þó allar sjálfstæðar og gerast á mismunandi tímum.  Er Söngva-Borga styst af þessum sögum en þó engu síðri en hinar. Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) hóf ritferil sinn á kveðskap og hér nýtir hann þá gáfu sína vel og skreytir söguna með ljóðum. Já, hér enn ein fjöðurin í hatt þessa íslenska skáldarisa.


HÖFUNDUR:
Jón Trausti
ÚTGEFIÐ:
2012
BLAÐSÍÐUR:
bls. 56

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :